Ný Ásýnd

Sagan okkar

Ný Ásýnd er nýr og glæsilegur staður sem opnaði að Vínlandsleið 14 í Reykjavík í nóvember 2020. Hjá Nýrri Ásýnd starfa reynslumiklir sérfræðingar á sviði snyrtinga sem bjóða upp á hefðbundnar snyrtimeðferðir ásamt því allra nýjasta í dag: Henna litun fyrir augabrúnir, Lash Lift og Brow Lamination. Einnig er boðið upp á varanlega förðun (permanent make-up) fyrir augabrúnir, augu, varir og vörtubaug (medical tattoo), auk ýmissa sértækra og mjög virkra húðmeðferða eins og Dermatude og Plasma Pen.

Að baki Nýrrar Ásýndar standa mæðgurnar Undína Sigmundsdóttir og Karen Jóhannsdóttir.

Opnunartímar

Mánudagar – föstudagar
10:00 – 18:00

Eftirtaldir sérfræðingar bjóða þjónustu sína hjá Ný Ásýnd

Undína Sigmundsdóttir

Meistari í snyrtifræði

Karen Jóhannsdóttir

Meistari í snyrtifræði

Tara Lind Jóhannesdóttir

Snyrtifræðingur

Lára Björk Dagnýsdóttir

Meistari í snyrtifræði

Scroll to Top