Meðferðir

Hágæða meðferðir

Augu og augabrúnir

Litun augabrúna og augnhára er góð leið til að ná fram fallegum augnsvip og mótaðar augabrúnir ramma svo sannarlega inn andlitið.

Andlitsmeðferðir

Andlitsmeðferðirnar okkar eru sannkallað dekur, en þær innihalda hreinsun, næringu og slakandi nudd sem endurnærir húðina.

Vaxmeðferðir

Vax er þægileg leið til að þurfa ekki að hugsa um hárvöxt í lengri tíma, en flestir koma á fjögurra til sex vikna fresti.

Varanleg förðun

Varanleg förðun er byltingarkennd meðferð þar sem litir eru settir inn undir yfirborð húðar til að skerpa línur andlits.

Plasma pen

Plasma pen meðferð byggir á hita í yfirborði húðar sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholurnar. Áreitið eykur elastín- og kollagen framleiðslu í húið sem þéttir og stinnir.

Hand- og fótsnyrting

Við bjóðum upp á hand- og fótsnyrtingar með og án lökkunar. Allar meðferðirnar enda á góðu nuddi og val er um lökkun.

Dermatude

Meta Therapy hjálpar til við að endurnýja það sem húðin hefur misst í tímans rás með 100% náttúrulegum hætti.

Épi-Last

Épi-Last er varanleg háreyðing með lífrænni tækni fyrir allar húðgerðir og háraliti þar sem notuð eru náttúruleg ensím.

Förðun

Við tökum að okkur farðanir fyrir öll tilefni. Við bjóðum einnig upp á brúðarfarðanir fyrir stóra daginn.

Medical Tattoo

Við bjóðum upp á sérstaka 3D tækni við gerð vörtubaugs og geirvörtu vegna ýmissa ástæðna, t.d. brjóstauppbyggingu.

Scroll to Top